Sólarfilmur í gluggana

Öryggisfilmur í gluggana

 

Bjóđum upp á sólarfilmur í gluggana.

Spegla-filmur        

Glćrar-filmur

Spegla filmur á plexi gler

UV filmur (til ađ vernda húsgögn og annađ fyrir upplitun)

 

Gerum tilbođ í öll verk - Smelltu hér til ađ fá tilbođ!

 

 

Sólar & Öryggisfilmur
Vinsćldir sólarfilma hafa veriđ ađ aukast ár frá ári enda er kostur ţeirra ótvírćđur. Hćgt er ađ fá sólarfilmurnar í mismunandi styrkleika, međ eđa án silfur og brons speglun.

 

Hér eru nokkrir punktar.

>Vernda húsgögn og hluti fyrir upplitun

>Sólargeislarnir verđa mun daufari

>Hitamollan inní húsinu heyrir sögunni til

>Einangrar einnig hitann inni í húsinu, ţ.a.l. lćkkar rafmagnsreikningurinn eitthvađ.

>Sést mun minna inn

>Minni glýja af sjónvarpi og tölvuskjáum

>Stöđva nánast alla útfjólubláa geisla, en ţađ eru hćttulegir geislar sem geta valdiđ krabbameini.

 

Öryggisfilmur

Ţađ er ekki ađ ástćđulausu sem vinsćldir öryggisfilmanna aukast ár frá ári, enda er veruleikinn ţví miđur orđinn ţannig ađ innbrot er orđiđ viđvarandi vandamál í ţjóđfélaginu. Notagildi filmanna er ţó mun meira en bara gegn innbrotum.

 

Hér eru nokkrir punktar.

>Stöđva nánast alla útfjólubláa geisla, sem eru hćttulegir geislar sem geta valdiđ krabbameini.

>Gera erfiđara um vik ađ brjótast inn, ţar sem filman heldur glerinu saman.

>Kemur í veg fyrir ađ glerbrotin dreifist um allt brotni rúđan.

>Vernda húsgögn og hluti fyrir upplitun

 

UV filmur

Henta vel í glugga verslana og heimila, kemur í veg fyrir upplitun á húsgögnum, fatnađi og öđru sem er fyrir innan. Tekur 99.5% af útfjólubláum geislunum sem valda upplitun.

Einnig gott á heimilum ţar sem fólk er viđkvćmt fyrir útfjólubláum geislum.

 

Hér eru nokkrir punktar.

>Stöđvar 99,5%t af útfjólubláum geislum, sem eru hćttulegir geislar sem geta valdiđ krabbameini.

>Kemur í veg fyrir ađ glerbrotin dreifist um allt brotni rúđan.

>Vernda húsgögn og hluti fyrir upplitun


 
 

Sandblástursfilmur

Sandblástursfilmurnar eru örugglega vinsćlustu filmurnar í dag. Ţćr eru notađar á skrifstofum - í glugga og hurđir - međ útskornum skreytingum, í rćmum eđa ýmsum formum. Einnig notađar í heimahúsum til skreytinga á glerveggjum eđa á útidyrahurđir.

Möguleikarnir eru óţrjótandi.

Sandblástursfilmur er fallegar til ađ skreyta eđa byrgja fyrir glugga og hurđir.

Hentar bćđi fyrir fyrirtćki sem og heimili.

Virka einnig sem öryggisfilma, ţar sem filman heldur glerinu saman ef gleriđ brotnar.

Skerum út logó, form eđa nánast hvađ sem er í sandblástursfilmur.

 

Litafilmur

Margvíslegir möguleikar eru á notkun litafilmana.

Viđ getum skoriđ út logó, form eđa nánast hvađ sem er.

Hćgt er ađ nota filmurnar til ađ byrgja glugga alveg eđa ađ hluta til.

 

 

 

 

 

 
 
 

Allt merkt, auglýsingavörur ehf - Hverfisgata 105, 1 hćđ - S: 511 1080 / 861 2510                                                                Allt merkt, auglýsingavörur ehf ©2010