Ef þú ert að leita að endurskinsmerkjum, þá ert þú á réttum stað.
Við bjóðum upp á mikið úrval endurskinsmerkja.
Verðið á endurskinsmerkjunum okkar fara eftir magni og merkingum.
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú ákveður að kaupa
endurskinsmerki.
Þegar endurskinsmerki eru valin, skal ætið hafa í huga að endurskinsmerki og endurskinsmerki eru ekki alltaf það sama.
Endurskinsmerki þurfa að uppfylla ákveðna staðla um endurskin og annarra hluta.
Staðlarnir sem um ræðir eru ISO og CE.
Ekki má hylja nema ákveðin % af endurskins efninu.
Uppfylli endurskinsmerkin ekki þessa staðla veita þau einungis falskt öryggi og geta valdið slysum.