Risa Blöðrur
Frábær leið til að vekja Risa athygli!
Með Þessari risa blöðru er ekki möguleiki á öðru en að kom skilaboðum þínum á risa vaxin hátt áfram..Risa Blöðrur eru áhrifamiklar og vekja stóra athygli á, upp á komum eins og opnunum, fögnuðum, hátíðum, kaup- stefnum o.s.fr.... Með gæða blöðrum, gæða prentun og risa- skilaboðum, getur þér ekki mistekist!
Efni:
Náttúrulegt latex, samkvæmt 21 reglugerð Heilbrigðis skrifstofu Þýskalands, EN 71-3.
Blöðru litir:
Fáanlegar í 8 sér eða blönduðum litum. Standard litir: rauðar – hvítar – bláar – gular – grænar – appelsínugular – bleikar og purple. Aðrir litir eru fáanlegir, spyrjist fyrir.
Prentun:
1 til 2 litir með gæða prentun/silki prentun, 3 - 4 process litir mögulegir, spyrjist fyrir.
Prent litir:
Standard prent litirnir okkar eru: svartur – hvítur – PMS 032 rauður – process blue – reflex blue – PMS 362 grænn – PMS gulur – PMS 021 orange – PMS 527 purple og PMS magenta. Litirnir okkar eru algjörlega lausir við blý og kadmíum og framleiddir skv. alþjóðlegum reglum um öryggi leikfanga.
Loft/Helíum fylling:
Risa Blöðrur er hægt að fylla með lofti eða helium gasi. Þegar þær eru fylltar með lofti, þá viljum við ráðleggja þér að athuga hönnunina þína, og tryggja að böðrurnar séu prentaðar með því sem við köllum “HEADPRINTING”, þannig að hönnunin verði læsileg þegar búið er að hengja þær upp. þannig að þegar þú pantar, vinsamlegast taktu það skýrt fram hvort fylla risa Blöðrur með lofti eða helíum.
Hversu lengi endast þær?
Þegar risa Blöðrur eru fylltar með lofti og notaðar innan dyra,munu þær haldast upp blásnar í nokrar vikur.Þegar notaðar utan dyra, geta Blöðrur dugað í allt að 1-4 daga, háð veðri. Helíum fylltar Blöðrur munu haldast uppblásnar í 2 til 3 daga þegar notaðar eru innan dyra, og um það bil 2 daga utan dyra(hægt er að fá sérstakt efni sem lætur þær endast lengur, á við um allar stærðir af helíum blöðrum).