Kílu-Blöðrur
Heit vara á ströndina, garðinn eða í hvaða partý sem er.
Að vera barn, þíðir að vera fjörugur. Og fjörug er það sem þau verða með kílu bolta! Þetta tímalausa uppáhald mun halda börnum (og fullorðnum) uppteknum í lengri tíma. Heitur hlutur fyrir sumarið, fjör hvar sem er og hentar vel fyrir kynningar og sölu sýningar!
Efni:
Náttúrulegt latex, samkvæmt 21 reglugerð Heilbrigðis skrifstofu Þýskalands, EN 71-3. / Leikfanga öryggis reglur.
Size:
140 sm hringur (ca. 45 sm ummál).
Frágangur:
Hver kílu bolti er með teygju bundna á toppi boltans.
Blöðru litir:
Fáanlegar í 8 sér eða blönduðum litu. Standard litir: rauðar – hvítar – bláar – gular – grænar – appelsínugular – bleikar og fjólubláar. Aðrir litir eru fáanlegir, spyrjist fyrir.
Prent litir:
Standard prent litirnir okkar eru: svartur – hvítur – PMS 032 rauður – process blue – reflex blue – PMS 362 grænn – PMS gulur – PMS 021 orange – PMS 527 purple og PMS magenta. Litirnir okkar eur algjörlega lausir við blý og kadmíum og framleiddir skv. alþjóðlegum reglum um öryggi leikfanga.