Aukahlutir fyrir USB minnislykla

Hægt er að nafnamerkja bæði lykil og gjafbox, eða bara logo á hvoru tveggja

 
Bakgrunnur festur á lyklana

 

Hægt er að festa bakgrunn inn á lyklana sem virkar þannig að þegar lykillinn er settur í tölvun og opnast, sést logo eða sú mynd sem er sett sem bakgrunnur.

 

Skjöl fest á lyklana


Hægt er að festa skjöl inn á lyklana sem ekki er hægt að eyða, þannig er hægt að festa t.d. bæklinga og önnur gögn sem þú vilt að sé alltaf aðgengilegt fyrir notanda lykilsins.

 Hafið samband til að fá frekari upplýsingar.


Rispufrí logó merking, logóið helst eins og nýtt, ár eftir ár!

 

Aukahlutir


 

       

Skartgripa box                        Skartgripa poki

 


 

       

        Hálsól                                    Lyklahringur


Nýtt - GSM símasnúra